Hjálpargögn um málnotkun

Orðabækur og aðrar handbækur á neti

Vefbókasafn Snöru. Allmargar orðabækur á íslensku og nokkrum öðrum tungumálum. Leitarvél á forsíðu leitar að orðum í vefbókunum. Yfirleitt almennur orðaforði, ekki sérfræðiorð. Aðgangur gegnum áskrift eða á Háskólanetinu.

Orðabankinn er rafrænt safn íðorða, sérfræðiorða í mörgum greinum, sem iðulega eru ekki skýrð í almennum orðabókum. Unnt er að leita að íslenskum og erlendum orðum. Aðgangur opinn.

Ritmálssafn Orðabókar Háskólans - safn íslenskra orða sem komið hafa fyrir í textum. Aðgangur opinn.

Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Leita má að orðum og einstökum beygingarmyndum orða, þ.m.t. mannanöfnum, og sjá hvernig þau beygjast. Aðgangur opinn.

Leitir.is. Öflug leitarvél bókasafna á Íslandi sem finnur jafnt námsritgerðir sem erlendar greinar sem unnt er að nálgast í landsaðgangi eða í áskrift Háskólans.

Enskt mál og málnotkun í fræðilegum skrifum

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is