Heimildaskráning

Ritver Menntavísindasviðs og Hugvísindasviðs hafa gert ítarlegar íslenskar leiðbeiningar um heimildaskráningu samkvæmt APA- og Chicago-stöðlum. Á Menntavísindasviði er almennt notaðar útgáfureglur APA um heimildaskráningu.

Leiðbeiningar um skráningarreglur heimilda: APA, AMA, MLA, CSA, Chicago, Turabian o.fl.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is