Gagnlegir tenglar

Ritver við háskóla erlendis

Á vefjum ritvera víða um heim er að finna gagnlegar alhliða leiðbeiningar um fræðileg skrif og meðferð heimilda. Þeir sem skrifa á ensku hafa hér úr miklu að moða en flest af því sem á við um skrif á ensku á líka við á íslensku.

Ritverið mælir með þremur aðgengilegum vefjum um skrif:

  • Purdue Online Writing Lab, OWL, Ritver Purdue háskóla; alhliða fróðleikur um fræðileg skrif. Leiðbeiningar um heimildanotkun skv. APA-staðli eru hér mjög aðgengilegar.
  • Ritver Richmond-háskóla (Virginíu) Alhliða Vefur fyrir höfunda (Writer's Web) og mikið efni um ritunarkennslu í öllum fræðigreinum; Writing Across the Curriculum (WAC) og Writing in the Disciplines (WID).
  • Writer's handbook, alhliða leiðbeiningar um fræðileg skrif á vef ritvers Wisconsinháskóla í Madison.

Aðrar leiðbeiningar og heimasíður háskólaritvera:

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is