Ritver í maí og júní / Center for Writing in May and June

Líkt og ykkur öllum, þá er okkur í Ritverinu létt yfir fækkun Covid-greininga hér á Íslandi. Þó að létt verði á samkomubanninu, verðum við samt að vera varkár og fylgja reglunum, sérstaklega tveggja metra reglunni. Í ljósi þess að nemendur vilja gjarnan að við notum tölvurnar þeirra höfum við ákveðið að best sé að halda áfram að hittast á fjarfundum. Við munum halda áfram að nota Skype og Zoom fyrir viðtalsfundi.

Til að bregðast við seinkuðum skiladögum fyrir lokaverkefni og frestaðan útskriftardag, verður Ritverið opið til 12. júní á þessu ári. Eftir þann dag munum við fækka viðtalsfundum þar til við lokum í júlí. Við munum svo opna aftur um miðjan ágúst.

Bókaðu tíma í Ritverinu í dag! http://ritvermvs.timapantanir.is/v2/#book/count/1/provider/any/

 

Like you, we at the Center for Writing are relieved about the drop in Covid cases here in Iceland. As the assembly ban eases, we still need to be careful and follow the rules, especially the two-meter rule. Because students often want us to use their computers, we have decided it is best to continue to meet online. We will continue to use Skype and Zoom for appointments in the center.

In response to the delayed due dates for final projects and the delayed graduation date, the Center for Writing will be open until June 12 this year. After that date, we will have reduced hours until we close in July. We will reopen in mid-August.

Book your time in the center today! http://ritvermvs.timapantanir.is/v2/#book/count/1/provider/any/

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is