Úti en ekki útundan / Isolated but not alone

Nú meira en nokkru sinni fyrr er Ritver Háskóla Íslands nemendum til aðstoðar við fræðileg skrif. Þar sem þjónustustöðvar okkar eru nú lokaðar munum við sinna nemendum í gegnum netið. Þjónustan mun ekki skerðast heldur einungis breytast. Notaðu bókunarkerfið okkar til að panta tíma með jafningjaráðgjafa: http://ritvermvs.timapantanir.is/v2/#book/count/1/provider/any/

Veldu staðsetningu fyrir viðtalið eins og þú myndir gera ef þú værir að hitta ráðgjafa augliti til auglitis, og fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum.

Ef þú valdir viðtalstíma í Stakkahlíð muntu hitta ráðgjafa á Skype. Bættu ritver.menntavisindasvids við sem tengilið og þá getur þú hringt í gegnum Skype þegar viðtalstíminn hefst. Ráðgjafi verður tilbúinn að hitta þig þar.

Ef þú valdir viðtalstíma á Þjóðarbókhlöðunni færðu fundarboð frá Zoom og ritver@hi.is þegar þú bókar. Ýttu á fundarboðið þegar viðtalið hefst og þú flyst yfir á Zoom. Ráðgjafi verður tilbúinn að hitta þig á Zoom.

Fylgdust með okkur á Facebook til að sjá nýjustu fréttir um opnunartíma Ritversins í fjarþjónustu https://www.facebook.com/ritverhi/

Now more than ever, the University of Iceland Center for Writing is here to support all students in their academic writing. While our physical centers are closed, we are open online every day of the week. To book a time with a peer tutor, use our online booking system at http://ritvermvs.timapantanir.is/v2/#book/count/1/provider/any/

Pick a place to meet as if you were meeting your tutor face-to-face, then follow these instructions.

If you are meeting in Stakkahlíð or on Skype, add ritver.menntavisindasvids to your Skype contacts. After adding, you can call using Skype when your meeting time starts. A tutor will be waiting to meet with you.

If you are meeting in the National Library, you will receive a meeting invitation from Zoom and ritver@hi.is. Just click on the meeting link when your time begins. A tutor will be waiting to meet with you.

Like and follow us on Facebook to get the newest updates on when we are open for online meetings https://www.facebook.com/ritverhi/

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is