Hættu að blaðra og srifaðu! / Shut up and write!

Ritver Mvs byður meistersnemum á vinnustofur í shut-up-and-write stíl 2. og 16. nóvember kl. 10:00-14:30. Tímanum verður skipt í fjóra hluta af frjálsum skrifum, en miklvægt er að setja sig raunhæft markmið fyrir hvert tímabil. Æskilegt er að þáttakendur séu viðstaddir allan tíman, en geta sótt aðra eða báðar vinnustofur. Starfsfólk ritvers menntavísindasviðs verður til staðar til að svara spurningum um lokaverkefni.

The Writing Centre invites master's students to a shut-up-and-write day on Saturday, November 2 and 16 from 10:00 to 14:30. The time will be divided into four sessions of focussed writing on your final project. It is important to set an achievable goal for each session. Participants are asked to be present for the entire time, but can chose one or both days to attend. Staff members of the Writing Centre will be on hand to answer questions. Sign up at ritvermvs@hi.is.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is