Ritunaraðstoð fyrir erlenda nemendur

Ritverið verður með aðstoð fyrir erlenda nemendur við skrif verkefna á íslensku í stofu H-001 í Stakkahlíð fimmtudaginn 19. september kl. 17-18.

Verið velkomin!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is