Ritun.hi.is er opið

Ritver Hugvísindasviðs og Menntavísindasviðs bera ábyrgð á leiðbeiningavef um ritun á háskólastigi með stuðningi úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur. Við hvetjum alla háskólanema til að nýta sér þennan vef sem allra best en minnum jafnframt á þjónustu ritveranna.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is