Opið út júní í ritverinu

Nú þegar flestir hafa skilað lokaverkefnum sínum þetta vorið minnkum við viðveru í ritverinu. Opið verður tvo til þrjá morgna út maí og í júní verður að minnsta kosti opið á miðvikudagsmorgnum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is