Opinn tími í ritveri í dag

Nú fer að líða að skilum lokaritgerða og þar sem fundir í ritverinu eru fljótir að bókast upp viljum við bjóða þeim sem þurfa aðstoð við sniðmát eða annan frágang í sérstakan opinn tíma. Ráðgjafar úr ritverinu sitja fyrir svörum í rýminu fyrir utan matsalinn í Stakkahlíð milli 15 og 17 í dag, miðvikudaginn 3. maí. Nemendur verða afgreiddir í þeirri röð sem þeir mæta. Verið velkomin!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is