Vinnustofur meistaranema í staðlotunni

Vinnustofur meistaranema verða mánudag (röð B) í stofu H001 undir yfirskriftinni Haltu kjafti og skrifaðu og á fimmtudag (röð A) í stofu H101 undir yfirskriftinni Skrifað alla leið. Vinnustofurnar hefjast að vanda klukkan 16.00 og standa til 17.30. Í röð B verða áherslan á að skapa frið til að skrifa, það verður sannkölluð skrif-stofa. Í röð A verður líka áherslan á sjálf skrifin og fjallað um uppbyggingu efnisgreina og úrvinnslu heimilda.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is