Námskeiðsbæklingurinn kominn út

Námskeið vorsins og vinnustofur eru kynntar í nýum bæklingi ritveranna og bókasafnins. Í boði eru örnámskeið og vinnustofur fyrir stúdenta með verk í smíðum, jafnt á bakkalár- og meistarastigi. Eintök liggja frammi í Stakkahlíð og Þjóðarbókhlöðu.

Framboð námskeiða og vinnustofa í heild er auglýst á vefnum okkar undir hlekknum Viðburðir. Þar er dagskráin uppfærð og nýjum viðburðum bætt við þegar á líður.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is