Starfið á vormisseri hafið

Vinnustofur fyrir stúdenta með verk í smíðum halda áfram, bæði fyrir meistaranema og doktorsnema. Núna um áramótin byrjar ný röð fyrir þá sem eru að byrja á rannsóknaráætlun. Skráning er HÉR. Dagskráin er hér. Vinnustofurnar eru haldnar reglulega og veita nemendum mikinn stuðning og aðhald. Ritverið var opnað 3. janúar og aðsókn hefur verið mikil, bæði í Stakkahlíð og Þjóðarbókhlöðu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is