Ritverið á vakt um hátíðarnar

Síðasta vakt í ritverinu í Stakkahlíð og Bókhlöðu fyrir jól er þriðjudaginn 20. desember. Við verðum eingöngu í Bókhlöðunni milli jóla og nýjárs (lokað í Stakkahlíð) en byrjum aftur af fullum krafti þriðjudaginn 3. janúar. Njótið þess að lesa jólabækurnar um hátíðarnar og skrifa svolítið sjálf í leiðinni.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is