Fjórða vinnustofa meistaranema

Fjórða vinnustofa ritversins fyrir meistaranema sem vinna að lokaverkefni verður í dag kl. 16 í stofu H-001. Þar verður fjallað um fræðilegt samtal við heimildir undir yfirskriftinni „Viska þeirra, viðhorf mitt“. Verið velkomin!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is