Þriðja vinnustofa meistaranema

Á morgun, mánudaginn 31. október, verður þriðja vinnustofa vetrarins fyrir þá sem vinna að meistaraverkefni. Þar verður rætt um öflun og úrvinnslu gagna. Verið velkomin!

Staður: Stofa H-001 í Stakkahlíð
Tími: 16:00-17:30

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is